
Ég er búin að skrappa svo mikið úr Sugared og Sultry að ég var nánast búin að gleyma Boxer og Archaic... en ekki alveg :) Þessi síða er úr Boxer... því bleikt getur ekki passað við Captain Jack Sparrow! (Hugh Laurie og Colin Firth eru nú ekki sem verstir heldur ;)
Glæra skrautið og chip hjörtun eru frá Heidi Swapp.
Takk fyrir að kíkja!
1 ummæli:
Þessi er töff
Skrifa ummæli